Hér fyrir neðan er hægt að nálgast teikningar af vörum Gluggasmiðjunnar. Skjölin eru á PDF og DWG formi. PDF skjölin er annarsvegar hægt að opna með því að smella á linkana og við það opnast nýr gluggi/flipi með teikningunni eða að hægri smella og velja “Save as” og hlaða skránum niður og opna með Adobe Acrobat Reader. DWG skrárnar eru þjappaðar á RAR formi. Hægt er að afþjappa þær með t.d WinRAR (opnar download) eða 7-zip (opnar download) . DWG skrár er hægt að opna með flest öllum teikniforritum en einnig er hægt að opna þær í DWG Viewer.