Hringhurðir

Það er ekki sama hvernig hurð þú færð þér þegar þú þarft að gera stórum fjölda kleift að fara auðveldlega inn og út ásamt því að koma í veg fyrir gegnumtrekk, tveggja „vængja“  þá er snúningshurð lausnin.

Þessi hurð sameinar öryggi, aðgengi og þægindi, hún er með hlutfallslega stæðsta hólfið fyrir þá sem um hana fara, þetta gerir það að verkum að auðvelt er t.d að koma kerrum, barnavögnum og hjólastólum í gegn.

Ef neyðarástand myndast er hægt að koma hurðinni sjálfvirkt í neyðarstöðu frá stjórnstöð.

Þessi hurðagerð er bæði notuð í Kringlunni og Smáralind og eru þjónustaðar af Gluggasmiðjunni

Comments are closed.