Sveifluhurðir

BESAM sveifluhurðakerfið er hugsað bæði fyrir inni og útihurðir, það getur verið sett á hurðir sem opnast frá hægri sem og þær sem opnast frá vinstri, einnig getur það verið sett á tvöfalda hurð þannig að hún opnist frá báðum hliðum.

Kerfið er fyrirferðalítið samt öflugt. Misjöfn veðrátta, þungar hurðir og mikil umferð um hurðirnar eru ekkert vandamál. Rafkerfnu er komið fyrir í snyrtilegum kassa sem er stækkanlegur eftir þörfum hverjar uppsetningar fyrir sig.

Hægt er að koma fyrir allskyns öryggisbúnaði í Swing kerfinu sem kemur í veg fyrir að hurðir opnist eða lokist á fólk eða hluti sem eru í hurðargáttinni.

Þetta kerfi er mjög hentugt til að rafvæða hurðir sem áður voru opnaðar með handafli.

Comments are closed.