Timburhurðir

Í Lux glugga kerfinu frá Gluggasmiðjunni er val um timburhurðir eða álhurðir. Timburhurðir hafa þann kost umfram álhurðirnar að þær taka minna til sín og þar af leiðandi er mögulegt að ná meiri opnun en með álhurð. Allar svalahurðir afhendast með þriggja punkta svalahurðarskrá og lömum. Útihurðir koma með Assa skrá.

Hér má nálgast leiðbeiningablað um opnun hurða.

Svalahurðir

 

SH-01

SH-02

SH-03

SH-04

SH-05

SH-06

SH-07

SH-08

Útihurðir

Comments are closed.