Eldiviður

Gluggasmiðjan býður til sölu gæða eldivið úr húsþurrkuðu efni. Í hverri pakkningu eru 10 stykki af 30 cm timburbútum. Mestmegnis er um að ræða furu en einnig eru einhverjir bútar af oregon pine og mahóní í staka pakkningu. Eldiviðurinn afhendist í grisjupoka og er hægt að nálgast þá hjá okkur að Viðarhöfða 3. Öllum þeim sem standa að fjáröflun í félagsstarfi býðst að fá á eldiviðinn frá Gluggasmiðjunni á hagstæðu verði til endursölu. Nánari upplýsingar veita starfsmenn Gluggasmiðjunnar.

Verð á hverri pakkningu eru 2.000 kr. með vsk.

Comments are closed.