Ljóri – álgluggar í gamla timburglugga
Ísteyptir gluggar hafa reynst vel við íslenskar aðstæður. Helsti ókostur kerfisins er að það er mjög kostnaðarsamt að skipta út íssteyptum gluggum. Það kallar á mikla múr- og málningavinnu. Það sem gefur sig helst í timburgluggum eru glerlistar og póstar. Oft er úthringur gluggans nokkuð heill og þarnast lítillar lagfæringar. Gluggasmiðjan hefur hannað kerfi sem kallast „Ljóri“. Þá eru allir póstar hreinsaðir út úr gluggarammanum og úthringur lagaður eins og þarf. Því næst er álgluggar settir inn í gamla trégluggann. Með þessu móti er kerfið endurnýjað og kominn er nýr veðurhjúpur utan á gamla gluggann. Mjög góð reynsa er af þessu kerfi og hefur þetta verið notað m.a. við gluggaendurnýjun í Oddfellowhúsinu.
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9.00-16.00
Föstudagar 9.00-15.00
Lokað um helgar.
Dugguvog 2, 2.hæð - Reykjavík
Sími: 577 5050 - Fax: 577-5051
Netfang:
gluggasmidjan@gluggasmidjan.is
Vefsíða: www.gluggasmidjan.is
Fréttir
-
Álgluggar og hurðir
(Vörur)
Gluggasmiðjan framleiðir hágæða álglugga frá Sapa og Monarch. Gluggaprófílana er hægt að fá frá 35mm upp í 180mm. Fer eftir...
-
Álklæddir timburgluggar
(Vörur)
Álklæddir timburgluggar – Lux er gluggakerfi sem er sérstakalega þróað fyrir íslenskar aðstæður. Gluggasmiðjan hefur...
-
Bæklingar
(Tækniupplýsingar)
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast bæklinga og kynningarefni fyrir vörur Gluggasmiðjunnar. Skjölin eru á PDF formi....